Meirihlutinn klofinn í afstöðu til byggingar tveggja knattspyrnuhúsa

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að Hafnarfjarðarbær léti byggja á sinn kostnað tvö fullstór knattspyrnuhús á næstu fjórum árum....

Slökkt á örbylgjuútsendingum sjónvarps – áfram hægt að ná sjónvarpssendingum með UHF loftneti

Vodafone slekkur nú á endurvarpsstöðvum sínum fyrir sjónvarpsútsendingar yfir örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Er þetta gert í samræmi við ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um...

Skarðshlíð, samspil skipulags og umhverfissjónarmiða

Á næstu dögum verður auglýst úthlutun á sérbýlislóðum í Skarðshlíð, lóðirnar sem fara í úthlutun eru undir einbýli og parhús, einnig verð­ur auglýst eftir...

Myndir frá þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

Líflegt var á hátíðarhöldum þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði. Skátafélagið Hraunbúar og Lúðrasveit Hafnarfjarðar leiddu fjölmenna skrúðgöngu frá skátaheimilinu og að Thorsplani en í miðbænum var...

Nýjar Fjarðarfréttir komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega. Blaðinu er dreift inn á öll...

Nýjustu Fjarðarfréttir – skoðaðu dagskrána 17. júní

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega. Blaðinu er dreift inn á öll...

Heiðraðir á Sjómannadeginum

Þrír sjómenn voru heiðraðir fyrir störf sín og var þeim veittar viðurkenningar á hátíð Sjómannadagsins í Hafnarfirði sl. sunnudag. Ívar Bjarnason háseti, fæddist þann 6....

Atlantsolía 11,7% dýrari en Costco

Þegar Atlantsolía kom inn í íslenska bensínmarkaðinn í ársbyrjun 2004 og bauð þá 2 kr. afslátt á bensínlíterinn en þá var algengt verð 94,50 kr....

Fiskurinn ódýrastur í Hafnarfirði

Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnafirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní sl. eða í 11 tilvikum...

Víkingahátíðin hefst á fimmtudag

Hin árlega Víkingahátíð Fjörukráarinnar hefst á fimmtudaginn og stendur til sunnudags. Óvenju margir erlendir listamenn taka nú þátt í hátíðinni sem endurspeglar áhugann fyrir henni....

Veðrið

Hafnarfjörður
clear sky
9.9 ° C
11 °
9 °
62%
4.6kmh
0%
Sun
9 °
Mán
9 °
Þri
8 °
Mið
9 °
Fim
9 °

Fylgstu með

1,686AðdáendurLíka við
138FylgjendurFylgja
27FylgjendurFylgja