Fjarðarfréttir vikunnar komnar á vefinn – tvö blöð eftir til jóla!

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega. Blaðinu er dreift inn á öll heimili...

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi

Grannar okkar Álftnesingar bjóða gestum og gangandi á Jóla- og góðgerðadaginn sem haldinn verður á laugardaginn kl. 12-16 í Íþróttamiðstöð Álftaness. Þetta er árlegt...

Aukum áhrif íbúa Hafnar­fjarðar á sitt nærumhverfi!

fjarðar á sitt nærumhverfi! Í aðdraganda síðustu kosninga töluðu núverandi meirihlutaflokkar hér í bænum mikið um aukna að­­komu bæj­arbúa að ákvörð­unum um sitt nærumhverfi, íbúalýðræði...

Laddi tendrar ljósin á jólatrénu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað á föstudagskvöldið kl. 18 með fjöl­breyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn...

Fjarðarfréttir m/Jólagjafahandbókinni eru komnar á vefinn!

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega. Blaðinu er dreift inn á öll heimili...

FH semur við tvo nýja knattspyrnumenn

Knattspyrnudeild FH undirritaði í dag tveggja ára samning við Kristinn Steindórsson, knattspyrnumann sem lék með úrvalsdeildarliðinu Sundsvall í Svíþjóð. Kristinn er uppalinn með Breiðabliki og...

Actavis endurnýjar styrktarsamning við FH

Fulltrúar Actavis á Íslandi og Knattspyrnudeildar FH skrifuðu í dag undir nýjan tveggja ára samstarfssamning sem gildir til loka árs 2019. Actavis hefur stutt við uppbyggingu félagsins síðan...

Starfshópur skipaður um leiðréttingu á klukkunni

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi til...

Tillögur að breyttri forgangsröðun

Fjárhagsáætlun sú sem nú er til um­­ræðu ber þess skýr merki að fram­undan eru kosningar enda er stillt upp miklum loforðum um dýrar fjárfestingar...

Ungmennahús í Hafnarfjörð?

Hafnarfjarðarbær hefur fest kaup á gömlu skattstofunni á Suðurgötu 14 með það að markmiði að bæta umgjörðina um atvinnumál fatlaðra í bænum. Einnig hefur...

Veðrið

Hafnarfjörður
clear sky
-1.6 ° C
0 °
-3 °
100%
2.1kmh
0%
Fim
-1 °
Fös
-1 °
Lau
-4 °
Sun
5 °
Mán
5 °

Fylgstu með

1,896AðdáendurLíka við
141FylgjendurFylgja
30FylgjendurFylgja