Fjarðarfréttir vikunnar eru komnar á vefinn

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega. Blaðinu er dreift inn á öll...

Vilja breyta leið 21 og auka ferðatíðni

Starfshópur sem umhverfis og framkvæmdaráð skipaði í janúar sl. og hefur það hlutverk að endurskoða leiðakerfi innanbæjaraksturs í Hafnarfirði hefur lagt til að gerðar...

Hafnarfjarðarbær fékk 8 milljónir til frágangs á bílastæði, stígagerð og fleira við Seltún

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur tilkynnt um úthlutun styrkja vorið 2017. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum landið og nemur heildarfjárhæð styrkja 610 milljónum króna. Hæsti...

Vilja hætta að nota helíumblöðrur

Umhverfis- og framkvæmdarráð lagði til á fundi sínum í morgun að Hafnarfjarðarbær og stofnanir hans hætti að nota helíum í gasblöðrur. Í greinargerð segir: „Frumefnið...

Knattspyrnukonur Hauka í Wolfsburg

Meistaraflokkur kvenna í Haukum heimsótti í síðustu viku knattspyrnufélagið Wolfsburg í Þýskalandi. Ferðin hefur verið afar lærdómsrík og skemmtileg og móttökur Wolfsburg hafa verið ótrúlegar...

Bjarkarstelpurnar fengu bikarinn eftir 18 ára bið

Bikarmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum var haldið í Hafnarfirði um helgina. Þar bar helst til tíðinda að Björk sigraði í frjálsum æfingum kvenna eftir...

Spilar á Hróaskeldu í sumar

Hafnfirski tónlistarmaðurinn Andri Björn Birgisson er annar tveggja gítarleikara hljómsveitinnar Auðnar sem var stofnuð 2010. Hljómsveitin kom fram í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í allra fyrsta skipti, sem...

Fjarðarfréttir vikunnar komnar á netið

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum, stútfullt af efni eins og venjulega. Blaðinu er dreift inn á öll...

331 barn fermist í kirkjum Hafnarfjarðar

Fyrstu fermingar vorsins verða í Ástjarnarsókn á laugardaginn en þá verða fermd 19 börn í Víðistaðakirkju. Ný kirkja safnaðarins verður tekin í notkun á...

Hvað tefur í Skarðshlíð?

Skarðshlíðarhverfið í Hafnarfirði er eina íbúðahverfið á höfuðborgarsvæðinu sem hefur verið tilbúið til úthlutunar og framkvæmda frá því fyrir hrun. Þar hafa jafnvel verið...

Veðrið

Hafnarfjörður
shower rain
2.5 ° C
3 °
2 °
80%
17.5kmh
90%
Lau
6 °
Sun
4 °
Mán
4 °
Þri
4 °
Mið
4 °

Fylgstu með

1,512AðdáendurLíka við
132FylgjendurFylgja
26FylgjendurFylgja