Ásakanir án afleiðinga? Adda María ósátt með Inga Tómasson

Eins og kom fram í síðasta blaði Fjarðarfrétta ásakaði fulltrúi Sjálf­stæðis­flokksins og for­maður skipulags- og bygg­ingar­ráðs, Ólafur Ingi Tómasson, fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna...

Andri Steinar Johansen, Setbergsskóla sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Á lokahátíð Stóru upp­lestr­ar­keppninnar í Hafnarborg á þriðjudaginn lásu nemendur upphátt ljóð og sögur en skáld keppninnar eru Sigrún Eldjárn og Ólafur Jóhann Sigurðarson. Tveir...

Sjálfstæðismenn kusu nær óbreyttan lista 8 efstu

Nýir frambjóðendur nutu ekki brautargengis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem haldið var í gær. Alls kusu 876 í prófkjörinu, auðir seðlar og ógildir voru 27...

Adda María oddviti á mjög endurnýjuðum lista Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur tilkynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Skv. ákvörðun félagsfundar valdi kjörnefnd á listann en ljóst var að miklar breytingar yrðu...

Opið bréf til stjórnvalda vegna Óla Runs túnsins

Opið bréf til formanna umhverfis- og framkvæmdaráðs og skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjörður 4. mars 2018. Við undirrituð, íbúar við Brekku- og Lindarhvamm í suðurbæ...

Tryggvi Rafnsson kosningastjóri Framsóknar og óháðra

Tryggvi Rafnsson leikari hefur verið ráðinn kosningastjóri fyrir Framsókn og óháða í komandi sveitarstjórnarkosninum í Hafnarfirði þann 26. maí næskomandi. Tryggvi er menntaður leikari frá...

Arion banki flytur úr bænum

Starfsemi útibúa Arion banka í Garðabæ og Hafnarfirði verður í sumar að hluta til sameinuð þjónustukjarna bankans á Smáratorgi í Kópavogi. Því mun Arion banki...

Nýjar Fjarðarfréttir eru komnar á vefinn – lestu það hér!

Fjarðarfréttir vikunnar er komið á vefinn og má lesa hér á vefnum. Blaðinu er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði á morgun,...
video

Fékk Léonie Sonning verðlaun fyrir tónsmíðar

Bára Gísladóttir, 28 ára Hafnfirðingur, fékk á mánudaginn Léonie Sonning tónlistarverðlaunin, virt dönsk verðlaun sem árlega er veitt erlendum tónlistarmönnun en Bára fékk, ásamt...

Ingi Tómasson sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fer fram þann 10. mars næstkomandi. Ingi sækist eftir 2. sæti á...

Veðrið

Hafnarfjörður
broken clouds
4.5 ° C
5 °
4 °
100 %
4.6kmh
75 %
Mán
5 °
Þri
5 °
Mið
5 °
Fim
4 °
Fös
4 °

Fylgstu með

1,984AðdáendurLíka við
146FylgjendurFylgja
32FylgjendurFylgja